Við erum stolt af því að fá alþjóðlega kvenleiðtoga í matreiðslu í hlutverk gestakokka á MATEY 2024.
Þetta árið eru eingöngu kvenkyns gestakokkar sem koma víða að:
Tryggðu þér borð dagana 5.-7.september 2024. Opnum fyrir bókanir föstudaginn 16.ágúst á matey.is
Dagana 5.–7. september 2024, bjóðum við þér á MATEY sjávarréttahátíðina í Vestmannaeyjum, fyrir magnaða matarupplifun.
Kynntu þér Vestmannaeyjar og njóttu bestu sjávar- og fiskrétta frá veitingastöðum, fiskvinnslufólki og matvælaframleiðendum. Upplifðu fjölbreytta rétti sem útbúnir eru af heimsklassa gestakokkum á fjölskyldureknum veitingastöðum.
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að heimsækja Vestmannaeyjar, sem er einn helsti mataráfangastaður Íslands.
See info in English about MATEY Seafood festival
GOTT býður upp á 4 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag
Gestakokkur: Adriana Solis Cavita
Slippurinn býður upp á 4 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag
Gestakokkur: Rosie May Maguire
Strandvegur 76
Tel: 354 481 1515
Einsi kaldi býður upp á 4 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag
Gestakokkur: Renata Zalles
Vestmannabraut 28Tel:
354 481 1415