Matey - Sjávarréttahátíð

5.-7. september.2024

Við erum stolt af því að fá alþjóðlega kvenleiðtoga í matreiðslu í hlutverk gestakokka á MATEY 2024.
Þetta árið eru eingöngu kvenkyns gestakokkar sem koma víða að:


  • Adriana Solis Cavita - kemur frá Mexíkó og verður á veitingastaðnum GOTT
  • Rosie May Maguire - kemur frá Bretlandi og verður á veitingastaðnum Slippnum
  • Renata Zalles - kemur frá Bólivíu og verður á veitingastaðnum Einsa kalda


Tryggðu þér borð dagana 5.-7.september 2024. Opnum fyrir bókanir föstudaginn 16.ágúst á matey.is 


Dagana 5.–7. september 2024, bjóðum við þér á MATEY sjávarréttahátíðina í Vestmannaeyjum, fyrir magnaða matarupplifun.
Kynntu þér Vestmannaeyjar og njóttu bestu sjávar- og fiskrétta frá veitingastöðum, fiskvinnslufólki og matvælaframleiðendum. Upplifðu fjölbreytta rétti sem útbúnir eru af heimsklassa gestakokkum á fjölskyldureknum veitingastöðum.
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að heimsækja Vestmannaeyjar, sem er einn helsti mataráfangastaður Íslands.




Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur
Niðurtalningu lokið!

See info in English about MATEY Seafood festival

GOTT býður upp á 4 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag

Gestakokkur: Adriana Solis Cavita

Bókaðu borð á Gott

Bárustíg 11

Sími: 354 481 3060

Slippurinn býður upp á 4 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag

Gestakokkur: Rosie May Maguire

Bókaðu borð á Slippnum

Strandvegur 76
Tel: 354 481 1515

Einsi kaldi býður upp á 4 rétta matseðil fimmtudag, föstudag og laugardag

Gestakokkur: Renata Zalles

Bókaðu borð hjá Einsa kalda

Vestmannabraut 28Tel:
354 481 1415

Gestakokkar

  • Adriana Solis Cavita
  • Rosie May Maguire
  • Renata Zalles


Aðrir styrktaraðilar og samstarfsaðilar

Share by: